Aura

Eflir menningu

Nýir tímar hjá Auru

Elskulegu vinir og velunnarar Auru. Eins og spurst hefur út eru miklar breytingar í uppsiglingu hjá Auru. Signý hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri Íslenskrar tónverkamiðstöðvar.  Didda mun hverfa á vit … Lesa meira

Valið · Ein athugasemd

Upplýsingar um styrki

Kæru vinir Auru. Vegna breytinga á starfsemi Auru höfum við hætt að birta styrkjafréttir eins og við gerðum áður. Í staðinn gefum við hér upp nokkrar síður með tenglum á … Lesa meira

Valið · Ein athugasemd

Vilt þú læra að skrifa góða styrkumsókn? Nýtt námskeið haustið 2013. Þróun listrænna verkefna frá hugmynd að framkvæmd.

Næsta námskeið hefst í lok ágúst eða byrjun september og verður nánari tímasetning auglýst þegar nær dregur. Námskeiðið er hagnýtt fyrir þá listamenn sem ganga með hugmynd að verkefni í … Lesa meira

05/04/2013 · 7 athugasemdir

Styrkjafrétt Auru: 1. mars sprengjan!!!

Vikan 25. febrúar – 3. mars 25. febrúar Samfélagssjóður Landsvirkjunar. Stefna sjóðsins er að styðja verkefni sem hafa breiða samfélagslega skírskotun og möguleika á að hafa jákvæð áhrif á íslenskt samfélag. … Lesa meira

25/02/2013 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Kraumur í dag og margt fleira næstu daga!

Vikan 4.-10. febrúar 4. febrúar Kraumur tónlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum fyrir verkefni á sviði íslenskrar tónlistar sem ráðgert er að eigi sér stað árið 2013. Auglýst er sérstaklega eftir verkefnum … Lesa meira

04/02/2013 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: enn er allt að gerast

Fullt af tækifærum fyrir skapandi fólk! Vikan 28. janúar – 3. febrúar 31. janúar Loftbrú er ætlað að styðja framsækið íslenskt tónlistarfólk til að hasla sér völl á erlendri grundu og … Lesa meira

28/01/2013 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: 1. febrúar sprengjan!

1. febrúar sprengjan! Ertu tilbúinn? Vikan 21.-27. janúar Engir umsóknarfrestir þessa vikuna Vikan 28. janúar – 3. febrúar 31. janúar Loftbrú er ætlað að styðja framsækið íslenskt tónlistarfólk til að hasla … Lesa meira

21/01/2013 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net

Gakktu í lið með 304 áskrifendum