Aura

Eflir menningu

Styrkja- og viðburðaumsóknarfrestir næstu tveggja vikna

Kæru listamenn, frestirnir eru ekki margir þessa vikuna en við viljum þó benda sérstaklega á Menningarnæturpottinn. Ætla ekki allir að sækja um þátttöku á Menningarnótt? Þá er um að gera … Lesa meira

27/06/2011 · Ein athugasemd

Snædís Lilja ferðast með sýninguna Just here!

Við erum stoltar af því að vera í samstarfi við Snædísi Lilju Ingadóttur, við höfum nýlega sett inn upplýsingar um hana á síðunni okkar Listamenn Auru en við höfum unnið með … Lesa meira

22/06/2011 · Færðu inn athugasemd

LeikVerk – Umsóknir óskast fyrir 30. júní

Við erum alltaf að rekast á nýja umsóknarfresti – hér er sá nýjasti. LeikVerk er sýning á vegum Gerðubergs og HANDVERKS OG HÖNNUNAR. Allir hönnuðir, handverks- og listiðnaðarfólk geta sótt um … Lesa meira

21/06/2011 · Ein athugasemd

Umsóknarfrestir vikunnar

Vikan 20. -26. júní Engir umsóknarfrestir þessa vikuna. Áminning vikunnar: Talía – Ferðastyrkir FÍL Vikan 27. júní -3. júlí 30. júní Reykjavík loftbrú – Ferðastyrkur 1. júlí Tónskáldasjóður 365

20/06/2011 · Færðu inn athugasemd

Rap It Up – Keppni um titilinn Rappstjarna Norðurlanda 2011

Vorum að rekast á nýjan umsóknarfrest. Ef þú telur að þú sért næsta rappstjarna Norðurlanda þá ættir þú að sækja um þátttöku í keppninni Rap it Up. Umsóknarfrestur er til … Lesa meira

14/06/2011 · Færðu inn athugasemd

Umsóknarfrestir 13.-26. júní

Kæru Aurufélagar, Næstu tvær vikur eru engir fastir umsóknarfrestir. Við munum hafa þann háttinn á í framtíðinni að setja inn áminningar um sjóði sem hafa engan sérstakan umsóknarfrest þær vikur … Lesa meira

14/06/2011 · Færðu inn athugasemd

Hrím með Caput í Hörpu í kvöld

Við viljum minna á stórkostlega tónleika Caput hópsins í kvöld kl. 20.00 í Hörpu. Þar verður flutt verk Önnu Þorvaldsdóttur, Hrím, sem hlaut íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónverk ársins 2010. Auk … Lesa meira

12/06/2011 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum