Aura

Eflir menningu

Music Women – Schumann, Grieg og konurnar sem sagan hefur gleymt

Dagrún Ísabella Leifsdóttir, sópransöngkona, og Gisele Grima einn frægasti píanisti Möltu halda tónleikana Music Women. Á tónleiknunum vekja þær athygli á tónlistarkonum sem hafa gleymst eins og Clöru Schumann og … Lesa meira

29/07/2011 · Færðu inn athugasemd

Aura býður börnum á aldrinum 9-13 ára upp á skapandi smiðjur í rit– og tónlist í Skagafirði

29/07/2011 · Færðu inn athugasemd

Menningarpressan

Aura á Menningarpressunni – Lesa frétt

28/07/2011 · Færðu inn athugasemd

Fullt af umsóknarfrestum þessa vikuna!

Óvenju margir umsóknafrestir eru þessa vikuna miðað við sumartíma. Við viljum vekja sérstaka athygli á Menningarsjóði Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns sem er nýr sjóður. Hann styrkir tónleikahald í … Lesa meira

25/07/2011 · Færðu inn athugasemd

Sumarumsóknarfrestir!

Gleðilegt sumar kæru vinir. Við höldum áfram að setja inn umsóknarfresti þó svo að lítið sé að gerast yfir hásumarið. Það er enginn umsóknarfrestur þessa vikuna en í staðinn setjum … Lesa meira

18/07/2011 · Færðu inn athugasemd

Sumarstemning Brother Grass

Yndislega hljómsveitin Brother Grass hélt ferna tónleika á Höfuðborgarsvæðinu í dag. Tvennir tónleikar voru á sundstöðum Kópavogs, fyrst í Salalaug fyrir hádegið og svo í Kópavogslaug eftir hádegið. Báðir þessir … Lesa meira

16/07/2011 · Færðu inn athugasemd

Umsóknarfrestir vikunnar

Bókmenntirnar eru öflugastar þessa vikuna, nú þurfa skáld og útgefendur að bretta upp ermarnar og sækja um styrki. Eru annars ekki allir listamenn búnir að sækja um Menningarnæturpottinn? Síðasti séns … Lesa meira

04/07/2011 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum