Aura

Eflir menningu

Norrænar umsóknir í aðalhlutverki þessa vikuna.

Fyrir íslendinga er án efa hagkvæmast að reyna að fá norræna styrki, þeir eru nokkuð margir og styrkja verkefni duglega. Það getur þó reynst höfuðverkur fyrir marga að vinna umsóknirnar, … Lesa meira

29/08/2011 · Færðu inn athugasemd

Haustumsóknahrina! Ert þú með hugmynd að góðu verkefni?

Þá er komið að því! September nálgast og ótrúlega margir umsóknarfrestir fylgja með. Ert þú tilbúin(n)? Vikan 22. -28. ágúst 25. ágúst Samfélagssjóður Landsvirkjunar – veitir styrki til lista, góðgerðar-, … Lesa meira

22/08/2011 · Færðu inn athugasemd

Ágústfrestir

Nú er tími nýrra hugmynda þegar allir haustumsóknarfrestirnir nálgast, í næstu viku munum við birta fyrstu umsóknarfrestina í september og þá fer listinn að lengjast hjá okkur. Vikan 15. – … Lesa meira

15/08/2011 · Færðu inn athugasemd

Umsóknarfrestir vikunnar

Nú líður á ágúst og haustið nálgast með alla sína umsóknarfresti, hér koma nokkrir og svo aukast þeir viku frá viku hér eftir. Vikan 8. – 14. ágúst Engir umsóknarfrestir … Lesa meira

08/08/2011 · Færðu inn athugasemd

Umsóknarfrestir vikunnar

Vikan 2. – 7. ágúst 2. ágúst Nýsköpunarsjóður Hvalfjarðarsveitar. Markmiðið  er að ýta undir nýsköpunarstarfsemi í Hvalfjarðarsveit. 4. ágúst Menningarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns – vegna tónleika í Hörpu … Lesa meira

02/08/2011 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum