Aura

Eflir menningu

Aura býður upp á námskeið – Listræn verkefni frá hugmynd að framkvæmd!

Námskeiðið er hagnýtt fyrir þá listamenn sem ganga með hugmynd að verkefni í maganum. Námskeiðið miðar að því að gera listamenn færa í að gera eigin styrkumsóknir en í umsóknagerð … Lesa meira

28/10/2011 · 3 athugasemdir

Tónlistarsjóður, Bókmenntasjóður, tölvuleikjakeppni og tónleikakeppni – allt þetta og meira í umsóknarfrestum vikunnar

Stærstu sjóðirnir núna eru Tónlistarsjóður, Bókmenntasjóður og NORDBUK, en áberandi í frétt þessarar viku eru umsóknarfrestir í keppnir. Við höfum ekki leitað eftir þessum frestum, en birtum þá sem við … Lesa meira

24/10/2011 · Færðu inn athugasemd

Tími undirbúnings og ákvarðanna

Skyndilega fækkar styrkjunum, en ekki örvænta það kemur flóð af styrkumsóknum 1. nóvember. Við fáum ekki nóg af því að ítreka mikilvægi þess að nýta tímann þar sem engir umsóknarfrestir … Lesa meira

17/10/2011 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru

Enn er nokkuð af umsóknarfrestum og í þessari viku er m.a. Hlaðvarpinn, KKNord, Bókmenntasjóður og fleiri. Síðan róast töluvert í tvær vikur eða fram að 1. nóvember. Eru allir tónlistarmenn … Lesa meira

10/10/2011 · Færðu inn athugasemd

Alþjóðlegt menningarsamstarf í fyrirrúmi næstu vikurnar!

Nú eru margir af stóru, innlendu sjóðunum búnir að loka fyrir umsóknir og því er ekki úr vegi að gramsa í tengslanetinu og huga að millilanda samstarfsverkefnum. Við minnum einnig … Lesa meira

03/10/2011 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum