Aura

Eflir menningu

Styrkjafrétt Auru: 1. febrúar sprengjan! Eru ekki allir listamenn að sækja um styrki þessa vikuna?

Nú erum við í Auru á fullu að aðstoða við skrif á umsóknum fyrir 1. febrúar. Listinn er óhemju langur þessa vikuna. Vikan 30. janúar – 5. febrúar 1. febrúar … Lesa meira

30/01/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: styrkjahrina vorsins er hafin!

Nú er allt að gerast. 1. febrúar er einn af stærri umsóknafresta- dögum ársins, flestir ættu að geta fundið hér eitthvað við sitt hæfi. Ef þú ætlar að sækja um … Lesa meira

23/01/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: haldið ykkur fast!

Næstu tvær vikurnar er lítið um umsóknarfresti. Þá er tilvalið að nýta tímann til undirbúnings því þann 1. febrúar verður allt vitlaust. Fylgist með næstu styrkjafrétt… Vikan 16.-22. janúar 16. … Lesa meira

16/01/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Styrkir fyrir myndlist, norrænt samstarf, bókmenntir og fleira

Þá er janúar kominn almennilega í gang og margir sjóðir að auglýsa fresti á næstu vikum. Nú er um að gera að setja sig í gírinn þar sem næsta styrkjahrina … Lesa meira

09/01/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: 2012 er hafið

Um leið og við þökkum Auruvinum fyrir fyrsta starfsár Auru þá óskum við öllum gleði og hressileika á nýju ári. 2012 er ár blómstrandi menningar… Vikan 2.-8. janúar 2. janúar … Lesa meira

02/01/2012 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum