Aura

Eflir menningu

Styrkjafrétt Auru: 1. mars handan við hornið og nú bætist meira norrænt samstarf við

Enn eru í boði næg úrræði fyrir þá sem eru að reyna að fjármagna verkefni af listrænum toga. Nú er bara málið að vanda umsóknirnar sem best því óvandaðar umsóknir … Lesa meira

27/02/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: 1. mars lengjan! Barnamenning, hönnun, listir, Norðurlönd, Bandaríkin og margt, margt fleira…

Í þessari viku eru margir umsóknarfrestir sem bætast við og þá munar mest um 1. mars lengjuna. Það ættu öll listræn verkefni að geta fundið fjármögunartækifæri við hæfi þessa dagana. … Lesa meira

20/02/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru:fullt af umsóknafrestum framundan

Enn er styrkjahrinan í fullum gangi og úr mörgu að moða þessa og næstu viku. . Vikan 13.-19. febrúar 13. febrúar NATA – North Atlantic Tourist Association sér um að móta … Lesa meira

13/02/2012 · Færðu inn athugasemd

Greta Salóme slær í gegn í Eurovision

Við erum stoltar af því að vinna með Gretu Salóme, en hún hefur svo sannarlega stimplað sig inn í íslenskt tónlistarlíf með þátttöku sinni í Eurovision forkeppninni. Hún er höfundur … Lesa meira

08/02/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Ferðalög til Norðurlandanna, hátíðir í tónlist, myndlist og hönnun ásamt ýmsu öðru.

Þessa vikuna eru áberandi umsóknir um þátttöku í hinum ýmsu hátíðum. Þar á meðal eru HönnunarMars, Æringur og Sumartónleikar Listasafn Sigurjóns. Einnig er að finna ferðastyrki, styrki til viðburða á … Lesa meira

07/02/2012 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum