Aura

Eflir menningu

Styrkjafrétt Auru: Ferðir til Danmerkur og Noregs, samfélagssjóðir, listamannaíbúð og fleira

Enn er nóg að gera í umsóknum. Þeir sem vilja tryggja að þeir séu að senda inn góðar umsóknir ættu að skoða námskeiðið sem við bjóðum upp á í verkefnastjórnun … Lesa meira

26/03/2012 · Færðu inn athugasemd

Signý og Didda eru frumkvöðlar vikunnar á innihald.is

Signý og Didda eru frumkvöðlar vikunnar á innihald.is

Smellið á hlekkinn til að lesa viðtal við okkur Signýju og Diddu í Auru menningarstjórnun á innihald.is

23/03/2012 · Ein athugasemd

Tríó Glóðir – útgáfutónleikar á laugardaginn

Bjartar vonir – Eyjalögin öðlast nýtt líf Tríó Glóðir fagna nú útgáfu sinnar fyrstu breiðskífu sem ber titilinn Bjartar vonir með útgáfutónleikum sem haldnir verða laugardaginn 24. mars nk. Á plötunni … Lesa meira

20/03/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Loftbrú, leiklist, bókmenntir, Danmörk og fleira

Enn er nóg að gera í umsóknum. Þeir sem vilja tryggja að þeir séu að senda inn góðar umsóknir ættu að skoða námskeiðið sem við bjóðum upp á í verkefnastjórnun … Lesa meira

19/03/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Leiklist, bókmenntir, kvikmyndagerð, barnamenning

Nú er aðeins farið að hægjast um í umsóknafrestunum. Þá er fínt að byrja fyrir alvöru að undirbúa verkefni fyrir næstu styrkjahrinu. Í því sambandi viljum við benda á að … Lesa meira

12/03/2012 · Færðu inn athugasemd

Aura býður upp á hagnýtt námskeið fyrir listamenn í verkefnastjórnun – áætlanagerð, fjármál, styrkjaumhverfið og umsóknir.

Námskeiðið er hagnýtt fyrir þá listamenn sem ganga með hugmynd að verkefni í maganum. Námskeiðið miðar að því að gera listamenn færa í að stýra eigin verkefnum og sækja um … Lesa meira

09/03/2012 · 8 athugasemdir

Styrkjafrétt Auru: Bókmenntasjóður, norrænt samstarf, hugmyndasamkeppni, landsbyggðin….

Nú er aðeins farið að hægjast um í styrkjamálum, þá er um að gera að byrja að huga að næstu verkefnum, enda alltaf best að hugsa minnst sex mánuði fram … Lesa meira

05/03/2012 · 2 athugasemdir

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum