Aura

Eflir menningu

Styrkjafrétt Auru: Tónlistarsjóður, áheyrnarprufur, Evrópa unga fólksins og fleira

Nú er tónlistarsjóður á næstu grösum og við bendum þeim sem ætla að sækja um á að ein kvöldstund á námskeiði Auru um fjárhagsáætlanagerð gæti komið að góðum notum í … Lesa meira

30/04/2012 · Færðu inn athugasemd

Námskeið í gerð fjárhagsáætlana

Aura býður upp á námskeið í gerð fjárhagsáætlana fyrir listtengd verkefni Reynslan hefur sýnt okkur að gerð fjárhagsáætlana er sá liður í undirbúningi verkefna sem flestir þarfnast aðstoðar við. Góð … Lesa meira

24/04/2012 · Ein athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Evrópusamstarf, Bretland og fræðirit….

Gleðilegt sumar kæru vinir Auru! Fyrir þá sem vantar innblástur og alla sem njóta lista mælum við með stoppi á útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi en þar sýna … Lesa meira

23/04/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: náttúrutengd verkefni, manga, norrænt samstarf, tónskáldasjóður……

Nú er aftur farið að hægja á í styrkumsóknamálum en það er alltaf nóg að gera í menningarlífinu engu að síður. Fullt af spennandi verkefnum að fara í gang. Þeir … Lesa meira

16/04/2012 · Færðu inn athugasemd

Alþýðuóperan kallar eftir söngvurum í áheyrn

  ÁHEYRN – Ráðskonuríki – Alþýðuóperan mun setja upp La serva padrona eða Ráðskonuríki eftir Pergolesi í þýðingu Guðmundar Jónssonar í haust.  Því bjóðum við söngvurum að senda inn umsókn … Lesa meira

12/04/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Ertu að semja tónlist? Viltu kynna list þína á Norðurlöndunum? Ertu klár í að teikna?

                  Örlítið síðbúin styrkjafrétt að þessu sinni. Við vonum að allir hafi haft það jafn gott í páskafríinu og við….  11. -15. … Lesa meira

11/04/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Ferðir til Norðurlandanna,…..

 11. -15. apríl 12. apríl Skráningu á námskeið Auru í verkefnastjórnun og styrkjaumhverfi lýkur. Nánari upplýsingar má sjá HÉR. 15. apríl Dansk-íslenski samvinnusjóðurinn. Veitir m.a. styrki til vinnu- og námsdvalar … Lesa meira

02/04/2012 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum