Aura

Eflir menningu

Styrkjafrétt Auru: allskonar styrkir og tækifæri

Hér kemur örlítið síðbúin styrkjafrétt. Mánudagsfríin eru góð… Vikan 28. maí-3. júní 31. maí Minningarsjóður Jean Pierre Jacquillat styrkir tónlistarfólk til framhaldsnáms erlendis. Veittur er styrkur að upphæð 600.000 kr. … Lesa meira

30/05/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: skúffuljóð, myndlist og fleira

Átt þú ljóð í skúffunni? Þá er um að gera að senda umsókn um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Svo ættu myndlistarmenn að finna eitthvað við sitt hæfi í styrkjafrétt vikunnar. Einnig … Lesa meira

21/05/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: kvikmyndagerð, bókmenntir og samfélagssjóður

Næstu vikurnar er ýmislegt í gangi fyrir kvikmyndagerðarfólk, við bendum áhugasömum á að fylgjast með fréttaveitunni hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands en þar er vel haldið utan um þau tækifæri sem standa kvikmyndagerðarfólki … Lesa meira

14/05/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: lumar þú á atriði fyrir 17. júní?

Það er ýmislegt spennandi framundan, við bendum sérstaklega á umsóknarfrest vegna atriða á 17. júní en hann rennur út á fimmtudaginn. Sama dag rennur út umsóknarfrestur til að sækja um … Lesa meira

07/05/2012 · Ein athugasemd

Aura leitar að sumarstarfsmanni

Aura Menningarstjórnun ehf. óskar að ráða starfsmann til að skrá upplýsingar tengdar starfsemi Auru ásamt því að sinna ýmis konar tilfallandi aðstoðarstörfum fyrir ráðgjafa Auru. Aura veitir ráðgjöf varðandi þróun, … Lesa meira

03/05/2012 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum