Aura

Eflir menningu

Styrkjafrétt Auru: tónsmíðar, kvikmyndir og einkafyrirtækjasjóðir

Eins og sjá má á úrvali umsóknarfresta þessa dagana þá taka sjóðirnir tillit til þess að menningarfólk þarf líka að fá sumarfrí… Sumarið er tími þankaregns og undirbúnings. Vikan 25. … Lesa meira

25/06/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: MEDIA, barnakvikmyndir, tónskáldasjóður o.fl.

Tónskáld og kvikmyndagerðamenn ættu að geta fundið eitthvað áhugavert í styrkjafrétt vikunnar, en einnig ættu sem flestir að sækja um í Menningarnæturpottinn.  Vikan 18.-24. júní 18. júní Menningarnæturpotturinn. Veittir verða styrkir … Lesa meira

18/06/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Menningarnæturpotturinn o.fl.

Ætlar þú að vera með atriði á Menningarnótt? Þá er ekki vitlaust að tékka á Menningarnæturpottinum. Annars er rólegt í umsóknarfrestunum þessa dagana.   Vikan 11.-17. júní 11. júní MEDIA – … Lesa meira

11/06/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: handverk, hönnun, áhugamannaleikhópar, Berlín, kvikmyndagerð, píanónám….er eitthvað fyrir þig hér?

Eru ekki allir farnir að huga að verkefnum næsta árs? Núna er einmitt tíminn til að finna samstarfsaðila og byrja að skipuleggja til að allt sé á hreinu þegar hauststyrkjahrinan … Lesa meira

04/06/2012 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum