Aura

Eflir menningu

Styrkjafrétt Auru: Námskeið, tónlistarveisla og óteljandi umsóknarfrestir

Yfirþyrmandi margir styrkir í boði? Veistu ekkert hvernig þú átt að byrja á styrkumsóknunum? Komdu á námskeið! Við eigum enn laust fyrir þrjá í viðbót á námskeiðið okkar, Þróun listrænna … Lesa meira

27/08/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Haustverkin kalla, allt að gerast!

Fyrri bomba haustsins er mætt, 1. september-runan. Nóg að gera hjá menningarfólki.    Vikan 20.-26. ágúst 21. ágúst Exhibitions of Danish Art abroad styrkir listamenn sem búa og starfa í … Lesa meira

21/08/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Myndlist, námskeið og samfélagssjóður

Rólegheit í umsóknarfrestum næstu vikur en ekki slaka of mikið á því hausthrinan fer að bresta á. Enn og aftur minnum við á að skráning er hafin á næsta námskeið … Lesa meira

13/08/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Hönnunarsamkeppni, stuttmyndir og Myndstef

Sumarfríið búið og haustverkin fara í hönd. Þeir sem eru með verkefni í smíðum og telja sig þurfa á hjálp okkar hjá Auru að halda þá er ekki seinna vænna … Lesa meira

07/08/2012 · Færðu inn athugasemd

Vilt þú læra að skrifa góða styrkumsókn? Nýtt námskeið í september. Þróun listrænna verkefna frá hugmynd að framkvæmd.

Námskeiðið er hagnýtt fyrir þá listamenn sem ganga með hugmynd að verkefni í maganum. Námskeiðið miðar að því að gera listamenn færa í að gera eigin styrkumsóknir en í umsóknagerð … Lesa meira

01/08/2012 · 7 athugasemdir

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum