Aura

Eflir menningu

Styrkjafrétt Auru: úff og púff, allt að gerast!

Listamannalaun í dag, hvað á svo að skella sér á næst? Borgarsjóð? KÍM? Evrópa unga fólksins? Það er allavega ekki frí framundan hjá listamönnum landsins…. Vikan 26. – 30. september … Lesa meira

26/09/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: listamannalaun, atvinnuleikhópar, Loftbrú, hátíðir og fleira

Ætla ekki allir að sækja um listamannalaun?!!! Nú er nóg að gera hjá flestum listamönnum Íslands. Listamannalaun, styrkir til atvinnuleikhópa og svo Borgarsjóður rétt handan við hornið. Listinn er nokkuð … Lesa meira

17/09/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: tónlist, myndlist, kvikmyndagagnrýni, hönnun, bókmenntir, frumkvöðlastarfsemi…..

Tengir þú við eitthvað af ofangreindu? Þá er hugsanlega einhverja fjármögnunarmöguleika fyrir þitt verkefni að finna í styrkjafrétt vikunnar. Vikan 10.-16. september 10. September Nótnasjóður STEFs, markmið sjóðsins er að styrkja útgáfu … Lesa meira

10/09/2012 · Færðu inn athugasemd

Alþýðuóperan sýnir á Rósenberg allan september á fimmtudögum. Frumsýningunni einstaklega vel tekið!

Síðast liðinn fimmtudag frumsýndi Alþýðuóperan sýninguna Ráðskonuríki á Rósenberg við Klapparstíg. Næsta sýning er á morgun, fimmtudaginn 6. september og sýningar standa fram í byrjun október. Við viljum benda fólki … Lesa meira

05/09/2012 · Ein athugasemd

Styrkjafrétt Auru: norrænt samstarf, USA, myndlist, hönnun og bókmenntir

Það er enn um auðugan garð að gresja fyrir þá sem eru að reyna að fjármagna verkefni næsta árs.  Vikan 3.-9. september 5. september Norræna samstarfsnefndin um hug- og félagsvísindarannsóknir … Lesa meira

04/09/2012 · Færðu inn athugasemd

Þrennir ÓKEYPIS tónleikar í borginni í dag sem hluti af UNM – Music Innovation hátíðinni

Í dag er lokadagur UNM – Music Innovation. Hátíðin hefur gengið glimmrandi vel, en nú er komið að lokum. Fjörið er þó ekki á enda alveg strax þar sem það … Lesa meira

01/09/2012 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum