Aura

Eflir menningu

Styrkjafrétt Auru: Námskeið um styrkjakerfið, ferðalög milli Norðurlandanna, tónlist, myndlist, England, Evrópa – er ekki eitthvað hér fyrir þig?

Ýmis tækifæri eru í boði fyrir skapandi fólk á næstunni.  Skráning er hafin á næsta námskeið Auru í þróun listrænna verkefna frá hugmynd að framkvæmd, nánari upplýsingar um skipulag námskeiðsins … Lesa meira

29/10/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: fullt af tækifærum fyrir íslenska listamenn!

Það er nóg í boði þessa vikuna, bæði í fjármögnun og öðrum tækifærum. Vikan 22.-28. október 22. október Samfélagssjóður Landsbankans. Samfélagsstyrkjunum er ætlað að styðja við verkefni á ýmsum sviðum, … Lesa meira

22/10/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: menning kvenna, tónlist, ferðamál og margt fleira

Þá er ný vika að hefjast og með henni kemur styrkjafrétt vikunnar. Við birtum styrkjafréttir um umsóknarfresti næstu tveggja vikna alltaf á mánudögum. Ef þið viljið fá fréttina beint í … Lesa meira

15/10/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: enn nóg í boði

Enn er hægt að sækja um í töluvert marga sjóði, þá eru sérstaklega margir norrænir sjóðir þessa vikuna.  Vikan 8.-14. október 10. október KK-Nord Netverk. Þú getur sótt um styrk fyrir … Lesa meira

08/10/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: norrænt og evrópskt samstarf

Fullt af umsóknarfrestum í dag 1. október!! Síðan eru núna nokkrir samstarfsstyrkir, bæði á vegum Evrópusambandsins og Norrænu ráherranefndarinnar. Vikan 1.-7. október 1. október Dansk-íslenski sáttmálasjóðurinn – Sjóðnum er ætlað að styrkja … Lesa meira

01/10/2012 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum