Aura

Eflir menningu

Styrkjafrétt Auru: Evrópusambandið, Vetrarhátíð, hönnunarsamkeppnir og mörg fleiri tækifæri

Vikan 26. nóvember – 2. desember 30. nóvember Hugmyndasamkeppni um umhverfi Gullfoss. Umhverfisstofnun efnir til hugmyndasamkeppni um framtíðarsýn á ferðamannasvæði við Gullfoss í samráði við Arkitektafélag Íslands. Reykjavík Loftbrú er ætlað að … Lesa meira

26/11/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: styrkir og tækifæri fyrir allar listgreinar

Vikan 19.-25. nóvember 20. nóvember Styrkur frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Umsóknir um styrki á safnliðum ráðuneyta samkvæmt frumvarpi til fjárlaga 2013. Öll verkefni sem falla ekki undir aðra formlega sjóði … Lesa meira

19/11/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: samfélagssjóðir og samkeppnir

Næsta námskeið Auru hefst 20. nóvember, enn eru nokkur sæti laus en síðasti dagur til að skrá sig er á föstudaginn, 16. nóvember. Námskeiðið er fyrirtaksbyrjun fyrir þá sem eru farnir að hugsa … Lesa meira

12/11/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: seint koma sumir……

Styrkjafrétt vikunnar er óvenju síðbúin í þetta skipti. Enn eru möguleikar á að krækja í fjármögnun fyrir verkefni sem fara fram á fyrri hluta næsta árs. Námskeið Auru er fyrirtaksbyrjun … Lesa meira

08/11/2012 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum