Aura

Eflir menningu

Styrkjafrétt Auru: Kraumur í dag og margt fleira næstu daga!

Vikan 4.-10. febrúar

4. febrúar

  • Kraumur tónlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum fyrir verkefni á sviði íslenskrar tónlistar sem ráðgert er að eigi sér stað árið 2013. Auglýst er sérstaklega eftir verkefnum sem ekki eru hafin áður en úthlutað er úr sjóðnum. Úthlutað verður um miðjan mars.
  • Sheffield Doc/Fest, alþjóðleg heimildamyndahátíð óskar eftir þátttökumsóknum.

6. febrúar

  • Menningaráætlun ESB, styrkur til bókmenntaþýðinga.
  • Norræna menningargáttin, ferða- og dvalarstyrkir. Dvalarstyrkir eru ætlaðir til allrar lista- og menningarstarfsemi á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum: Fagfólks innan allra listgreina, höfunda fagurbókmennta, þýðenda, sýningarstjóra, framleiðenda, blaðamanna sem starfa við menningartengt efni, menningarfræðinga o.s.frv.

7. febrúar

Vikan 11.-17. febrúar

15. febrúar

  • Hönnunarsjóður Auroru er opinn öllum hönnuðum og arkitektum. Sjóðurinn hefur leitast við að styrkja framúrskarandi hönnuði með heilsteypta viðskiptahugmynd og skýra framtíðarsýn og hefur mótað sér þá stefnu að fylgja eftir völdum verkefnum þannig að sá árangur sem viðkomandi hönnuður stefnir að megi nást.

17. febrúar

  • Menningarráð Suðurlands. Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram á mótframlag.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 04/02/2013 by in Styrkir and tagged , , , , , .

Leiðarkerfi

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net

Gakktu í lið með 304 áskrifendum