Aura

Eflir menningu

Nýir tímar hjá Auru

Elskulegu vinir og velunnarar Auru.

Eins og spurst hefur út eru miklar breytingar í uppsiglingu hjá Auru. Signý hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri Íslenskrar tónverkamiðstöðvar.  Didda mun hverfa á vit nýrra ævintýra með vorinu. Af þessum sökum munum við ekki taka að okkur fleiri verkefni.

Aura gefur þó ekki alfarið upp andann því ráðgjafarviðtöl verða í boði út apríl og kosta þau 10.000kr. Einnig munum við áfram bjóða upp á sérsniðna fyrirlestra og námskeið fyrir hópa og stofnanir auk þess sem við stefnum á að halda námskeið um styrkjaumhverfið, umsóknagerð og verkefnastjórnun snemma í haust.

Með sól í hjarta og söng á vörum,

Didda og Signý

Auglýsingar

One comment on “Nýir tímar hjá Auru

  1. Ingibjörg Hannesdóttir
    08/04/2013

    Til hamingju með nýju stöðuna Signý. Heppnir að hafa klófest þig í Ísl. tónverkamiðstöðinni. 🙂 Gleðileg ævintýri Didda 🙂 . Vona þó að Aura lifi áfram í einhverri mynd. Held að margir séu mér sammála í því.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 08/04/2013 by in Óflokkað and tagged , , .

Leiðarkerfi

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net

Gakktu í lið með 304 áskrifendum