Aura

Eflir menningu

Styrkjafrétt Auru: tónlist, bókmenntir og aðrar listir í Kópavogi, Hörpu og á Norðurlöndunum

Árið fer rólega af stað í styrkjamálum, en við hvetjum ykkur til að halda áfram í undirbúningi og áætlanagerð því febrúar er pakkaður af styrkumsóknarfrestum. Vikan 14.-20. janúar 14. janúar … Lesa meira

14/01/2013 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Nýtt ár, ný verkefni!

Gleðilegt nýtt ár kæru Auruvinir! Hér má finna fyrstu styrkjafrétt ársins. Vikan 7. -13. janúar 7. janúar Eyrarrósin,viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar Vikan 14.-20. janúar 14. janúar Lista- … Lesa meira

07/01/2013 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Gleðileg jól!

Kæru Auruvinir, þá eru jólin rétt handan við hornið og því lítið um umsóknarfresti í sjóði og önnur tækifæri í listum. Við látum því gott heita í styrkjafréttum þessa árs … Lesa meira

10/12/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Ljóðasamkeppni og hátíðir rétt fyrir jól

Vikan 3.-9. desember 3. desember Tónlistarhátíðin UNM 2013 í Osló. Auglýst er eftir verkum íslenskra tónhöfunda (og erlendra með búsetu á Íslandi) fyrir dagskrá UNM (Ung Nordisk Musik) hátíðarinnar sem haldin verður í … Lesa meira

03/12/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: Evrópusambandið, Vetrarhátíð, hönnunarsamkeppnir og mörg fleiri tækifæri

Vikan 26. nóvember – 2. desember 30. nóvember Hugmyndasamkeppni um umhverfi Gullfoss. Umhverfisstofnun efnir til hugmyndasamkeppni um framtíðarsýn á ferðamannasvæði við Gullfoss í samráði við Arkitektafélag Íslands. Reykjavík Loftbrú er ætlað að … Lesa meira

26/11/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: styrkir og tækifæri fyrir allar listgreinar

Vikan 19.-25. nóvember 20. nóvember Styrkur frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Umsóknir um styrki á safnliðum ráðuneyta samkvæmt frumvarpi til fjárlaga 2013. Öll verkefni sem falla ekki undir aðra formlega sjóði … Lesa meira

19/11/2012 · Færðu inn athugasemd

Styrkjafrétt Auru: samfélagssjóðir og samkeppnir

Næsta námskeið Auru hefst 20. nóvember, enn eru nokkur sæti laus en síðasti dagur til að skrá sig er á föstudaginn, 16. nóvember. Námskeiðið er fyrirtaksbyrjun fyrir þá sem eru farnir að hugsa … Lesa meira

12/11/2012 · Færðu inn athugasemd

Aura menningarstjórnun

Aura menningarstjórnun kt.420211-0310 Lækjargata 12,4. hæð 101 Reykjavík aura@auraarts.net
Auglýsingar

Gakktu í lið með 304 áskrifendum